14. mars 2012

Póstur 14. mars 2012

Ég fékk tölvupóst í morgun, því miður fæ ég sjaldan öðru vísi póst nema það sé gluggi á umslögunum. Ég hef svo sem lítið um hann að segja en hugsa því meira um kreditkortið mitt sem á eiginlega að vera ónotað út mánuðinn.

Hver stenst svona tilboð?

3 ummæli:

ellan sagði...

nice....

Búin að panta ?

Hafrún sagði...

Nei, skða það um helgina. Á ég að panta 2 stk af The Arrival.

ellan sagði...

jamm..... þetta er flottasta bókin sem ég hef lengi séð og sú eigulegasta.