(geymi þá hér þar til ég er búin að prófa uppskriftina, ef hún lukkast vel veður hún hér áfram annars fer hún í ruslið.
Rússneskir kjötsnúðar
kg hveiti
40 g pressuger
1 glas volg mjólk (37 )
100 g brætt smjörlíki
1 msk. sykur
örlítið salt
2 egg
Blandið saman helmingnum af hveitinu, pressugerinu sem búið er að leysa upp í mjólk og mjólkinni.
Látið hefast. Blandið síðan í bræddu smjörlíkinu, salti, sykri og eggjum. Blandið saman afgangi af hveiti og ef þarf meiri vökva.
Hnoðið vel og deigið á að vera mjúkt. Látið hefast á ný.
Þegar deigið hefur tvöfaldast er það tilbúið.
Fylling:
2 laukar
salt og pipar
1-2 hvítlauksrif
olía
500 gott nautahakk eða annað hakk sem hentar
Steikið lauk á pönnu, steikið síðan hakkið með lauknum og piprið og saltið. Kælið. Setjið síðan hakkið í gegnum hakkavél eða merjið vel með gaffli. Kryddið ef vill með smávegis af múskati, steinselju eða dilli.
Búið nú til bollur úr brauðdeiginu og hafið þær um það bil 3 cm kúlur. Fletjið þær út þannig að þær séu um 1 cm á þykktina og setjið fyllingu með teskeið á deigið. Brjótið saman og lokið deiginu vel svo fyllingin leki ekki út.
Setjið snúðana á bökunarpappír með samskeytin niður. Bakið við 200 C eða 180 C ef um blástursofn er að ræða eða þangað til snúðarnir eru orðnir fallega brúnir. Ef vill má pensla þá með þeyttu eggi fyrir bakstur. Þá verða þeir glansandi.
Snúðana má búa til fyrirfram og frysta. Takið úr frysti nokkrum klukkustundum áður en á að bera þá fram og hitið síðan í ofni.
Svo rakst ég á uppskrift sem minnir mig óneitanlega mikið á gömlu skúffukökuuppskriftina sem ég tíndi yfir áratug.
Ég þarf að prófa þessa við tækifæri.
kg hveiti
40 g pressuger
1 glas volg mjólk (37 )
100 g brætt smjörlíki
1 msk. sykur
örlítið salt
2 egg
Blandið saman helmingnum af hveitinu, pressugerinu sem búið er að leysa upp í mjólk og mjólkinni.
Látið hefast. Blandið síðan í bræddu smjörlíkinu, salti, sykri og eggjum. Blandið saman afgangi af hveiti og ef þarf meiri vökva.
Hnoðið vel og deigið á að vera mjúkt. Látið hefast á ný.
Þegar deigið hefur tvöfaldast er það tilbúið.
Fylling:
2 laukar
salt og pipar
1-2 hvítlauksrif
olía
500 gott nautahakk eða annað hakk sem hentar
Steikið lauk á pönnu, steikið síðan hakkið með lauknum og piprið og saltið. Kælið. Setjið síðan hakkið í gegnum hakkavél eða merjið vel með gaffli. Kryddið ef vill með smávegis af múskati, steinselju eða dilli.
Búið nú til bollur úr brauðdeiginu og hafið þær um það bil 3 cm kúlur. Fletjið þær út þannig að þær séu um 1 cm á þykktina og setjið fyllingu með teskeið á deigið. Brjótið saman og lokið deiginu vel svo fyllingin leki ekki út.
Setjið snúðana á bökunarpappír með samskeytin niður. Bakið við 200 C eða 180 C ef um blástursofn er að ræða eða þangað til snúðarnir eru orðnir fallega brúnir. Ef vill má pensla þá með þeyttu eggi fyrir bakstur. Þá verða þeir glansandi.
Snúðana má búa til fyrirfram og frysta. Takið úr frysti nokkrum klukkustundum áður en á að bera þá fram og hitið síðan í ofni.
Svo rakst ég á uppskrift sem minnir mig óneitanlega mikið á gömlu skúffukökuuppskriftina sem ég tíndi yfir áratug.
Ég þarf að prófa þessa við tækifæri.
Djöflaterta Lilju Nota skal bollamál, 250 ml 2 og 1/4 bolli hveiti 1 og 3/4 bollar sykur 3/4 bolli kakó 1 tsk (rúmlega) lyftiduft 1 og 3/4 tsk matarsódi 1 tsk (rúmlega) salt 1 og 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 3 egg 150 g smjörlíki 1 og 1/2 bolli súrmjók | |
Ekki byrja að hræra fyrr en allt er komið í skálina. Smjörlíkið á að vera í bitum og deigið illa hrært, bara rétt að jafna það saman. | Bakist við 180°C í 30 mínútur. Krem: Gott er að setja súkkulaðikrem á kökuna. |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli