8. desember 2010

Fleiri bækur

Ég er að hugsa um að undirbúa enskuáfangann og panta mér nokkrar bækur allavega eina eftir Neil Gaiman, svo ræðst það hvort mér tekst að klára hana. Já og hinar fjóra sem ég ætla að panta líka.

Engin ummæli: