14. maí 2014

Ójafnvægi

Lífið er aldrei í jafnvægi, ýmist hef ég áhyggjur af svefnlausum nóttum og erfiðum dögum sem fylgja þeim eða berst við að hrista af mér svefndrungann og heilaþokuna svo nýr dagur, með öllum sínum tækifærum, fari ekki fyrir ofan og neðan garðinn minn.
Þetta eru verkjaðir vordagar, mér finnst vera kominn tími á hlé en ræði víst engu um það.

Engin ummæli: