Bregður á landið
brosi mildu
frá blómi og stráum.
Vornóttin laugar
vængi sína
í vogum bláum.
sagði Davíð Stefánsson og af því vorið á Íslandi er stutt i annan endann og oft svolítið kalt skrapp ég út í lönd og skoðaði vorið þar. Þar voru bláir vogar og blómstrandi eplatré svo nú þarf ég að leggjast í myndvinnslu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli