26. nóvember 2013

Skipulögð

Einhvern daginn ætla ég að verða ofurskipulögð bæði í vinnu og námi. Ég á frekar von á að það verði í næsta lífi því mér virðast ekki hafa verið þau örlög sköpuð í þessu.
Urður, Verðandi og Skuld 



Engin ummæli: