21. september 2012

Spennufall

Spennufall, minnisglöp, ljóðalestur, jóga, ritgerðasmíði og strætótalning. Það er aldeilis eitthvað en enginn hefur tilkynnt um Danmerkurferð. Ekki enn, ég á von á að það komi að því. (SHG hvenær ferðu næst?)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hér var ég búin að skrifa listilega orðað svar um skáldskap Kims Larsen ofl gáfulegt. En er sennilega róbot - því að mér tekst ekki að troða þessu í gegn um síuna.... Danska barnabarnið verður frekar að koma til mín, heldur en ég til þess, því að hér heima eru svo margir sem geta kennt því íslenskuna.... :) SHG