20. ágúst 2012

Komin til byggða

Mætt í vinnuna aftur og nú þarf að bretta upp báðum ermum og kannski skálmum líka en ég afrekaði að ganga í Stórurð og aftur að bílnum mínum, samtals 15 kílómetrar og þó það jaðraði við að ég þyrfti að skríða síðasta spölinn er ég bara fj... ánægð með sjálfa mig. 



Engin ummæli: