24. apríl 2012

Þoli ekki nýjungar

Ég er hér enn en þegar nýjungagjarnir vefsmiðir bjóða mér upp á nýtt útlit á vinnuumhverfinu, þegar ég í snarhasti og mesta sakleysi ætla að segja nokkur orð ... ja, þá bara bakka ég snarlega og fer að gera eitthvað annað.
En ætli ég verði ekki að venjast þessu.
.
.
Eða þegja ella.

Engin ummæli: