Enginn maður er EYLAND, einhlýtur sjálfum sér; sérhver maður
er brot MEGINLANDSINS, hluta VERALDAR; ef sjávar-
bylgjur skola MOLDARHNEFA til hafs, minnkar
EVRÓPA, engu síður en eitt ANNES væri, engu
síður en ÓÐAL VINA þinna eða SJÁLFS ÞÍN
væri; DAUÐI sérhvers manns smækkar
MIG, af því ÉG er íslunginn MANN-
KYNINU; spyr þú því aldrei hverj-
um KLUKKAN glymur;
hún glymur
ÞÉR
John Donne
1579-1631
Það er nokku ljóst að þegar langt mál sem bloggari var búinn að skrifa á skjáinn hjá sér hverfur á augabraði er best að pakka saman tölvunni, lesa eins og einn kafla í Hverjum klukkan glymur og koma sér svo á koddann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli