8. september 2011

Útför

Ef maður fer út og þá sérstaklega til útlanda, er það þá ekki útför eða var það utanför. Jæja, ég er farin utan og ef ég kemst í tölvu verður ferðasagan samviskusamlega skrá. Færð af pappírnum yfir á netmiðil.
Ef ég nenni ekki að skrá inn á tvær síður verð ég hér. http://www.travelpod.com/s/Hafrunb?st=user
Ég er nú samt ekki viss um að það séu nein internetkaffi í boði svo ferðasagan kemur kannski bara inn í einu lagi í ferðalok.

Engin ummæli: