18. júní 2011

Við dagslok

Þá er eitt þessara fallegu íslensku sumarkvölda lokið. Sem betur fer. Öfugsnúið ekki satt, að eyða fallegum degi og kvöldi í að reyna að láta tímann líða sem þrautaminnstann en þannig er það víst hjá fleirum en mér.
Vonandi verður minn morgundagur betri og verkjaminni en ef ekki þarf víst bara að taka því og bíða eftir enn einum nýjum deginum.

Engin ummæli: