8. maí 2011

Keflavík

Ég ætla að gerast Keflvíkingur í nokkra daga. Ef ég treysti mér til að sofa alein í stórri ókunnugri íbúð. Ég hugga mig þó við að þar á að vera bæði internet og sjónvarp svo ég missi ekki af neinum glæpaþáttum í vikunni.

Á morgun segir sá lati því ég nenni ekki að taka mig til í kvöld.

5 ummæli:

elina sagði...

jahá..... og ég slóðinn get eiginlega ekki verið án þín núna !!!!

Hafrún sagði...

Jamm, nú verður þú að bjarga þér og meira en í viku því skólinn er víst ekki búinn fyrr en á þriðjudag í næstu viku.
Svo vil ég fá þig í vinnu á miðvikudag svo þér er eins gott að halda á spöðunum núna.

elina sagði...

þarf ég að koma inn í Keflavík að vinna ?

Hafrún sagði...

Ekki nema þig langi til að vinna hérna. Ég var nú frekar að hugsa um miðvikudag í Kópavogi.
Annars getum við líka talað saman í síma!

chic Gucci shirts sagði...

good point