Erum í háralos keppni. Ég býst fastlega við að vinna hana fljótlega.
Annars tók ég upp afmælisgjöf í gær. Á henni var þetta:
Fegin verðum bæði, bið
bindur okkar hlekki,.
Slegin ótta vættir við
Vera máttu ekki.
Háar raunir móður minnar,
mæðuvísu syngur.
Bláar varir, kólna kinnar,
krókna brotnir fingur.
Vakið angist hefur hann,
Hryggur, votur hvarmur.
Hrakið hefur margan mann.
mæddan bugar harmur.
Flótta hafið langan, látin,
liðin nú þau hafa.
Ótta, reiði, gremju gráttin,
galtóm augun stafa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli