8. apríl 2011

Upptekin

Að venju er ég upptekin af öllu öðru en því sem ég ætlaði að gera. Þessa dagana er það helst myndavélin sem tefur mig. Ég er nú samt búin að skipta um hárgreiðslu og verð að sætta mig við hana. Þeir dagar eru liðnir í bili sem ég get afgreitt málnin með „iss, þetta vex þá bara aftur"
Ég á myndir af nýju greiðsluni, má bara ekki vera að því að henda þeim inn á tölvuna. Svon er að þrjóskast  við að mynda í  RAW og þurfa þess vegna að nota myndvinnsluforrit.

Engin ummæli: