8. mars 2011

Föstudagskvöld til miðvikudagsmorguns

Á föstudskvöldið fór ég út að borða. 
Við biðum í klukkutíma eftir matnum
og myndavélasíminn stytti mér stundir
 á meðan
Í dag fór ég í göngutúr og myndavélasíminn var enn með í för. 
Ég hefði verið tilbúin til að ganga lengi á móti sól.
















Ég gerði ýmislegt fleira frá föstudegi til þriðjudags en ég hef ekki orku í að hugsa það til enda núna. 

Engin ummæli: