eftir langt hlé og ég ákvað að drífa göngutúrinn frá áður en skýin færu að hrannast upp á himinhvolfið. Mig langaði ekki inn aftur en það er ekki hægt að ganga endalaust. Aftur á móti gæti ég mögulega fundið mér útiverk ef ég byggi í sveit. Meðan ég rölti hringinn min með búaðaútúrdúr (kaffilaus get ég ekki verið í dag) fór ég í huganum yfir verkefnaúrvalið í sem tilheyrir þessum árstíma. Ég komst auðvitað að því að það er frekar takmarkað, allavega á mínum bæ en eitthvað væri nú samt hægt að finna sér til dundurs.
„Góðan dag“ (það var a.m.k. sama meiningin) sagði ein frænka mín á Facebook í morgun og linkaði in ná Hjaltalín. Stundum þarf ég ekki meira til að missa mig í að hlusta á YouTube og nú gleymdi ég mér eina ferðina enn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli