20. desember 2010

Verkefnalistinn styttist

Samviskan verður betri í fyrramálið en hún var í morgun. Ég efast samt um að ég eigi nokkurntíma eftir að ganga um með hreina samvisku.
Ég ætla samt að gera jólakort á morgun og í kvöld þarf ég að æfa mig mikið í að snúa sólahringnum við.

Á miðvikudaginn slekk ég svo á öllum samskiptaforritum í tölvunni og báðum símunum í húsinu og hreinsa upp restina af vinnupappírum.

Engin ummæli: