1. desember 2010

Bindindi

Ég verð að horfast í augu við staðreyndir og viðurkenna vanmátt minn gagnvart skáldsögum.

Ég er komin í bókabindindi fram yfir dönskupróf.

Engin ummæli: