13. september 2010

Komin heim

og yfirdrifið nóg að gera.
Ákvað að taka frí frá facebook allavega fram í desember eftir að vinkona mín fræddi mig á því að þeir nemendur sem nota facebook að staðaldri skili 20% lélegri árangri í námi.
Það þýðir með öðrum orðum að ég þarf að leggja á mig 20% meiri vinnu en annars.
Stundum skiptir máli í hvað samhengi maður sér hlutina. Ég má ekki við því að vinna 20% meira!

2 ummæli:

elina sagði...

já en......

Hafrún sagði...

Já en hvað?
Þú mátt alveg vinna 20% meira en þú gerir,mín vegna sko. Eða skila 20% lakari árangri, ég tala bara fyrir mig.