Ég fann enn eitt leikfangið hja Google og auðvitað get ég ekki hætt fyrr en ég er búin að þrautkanna það mál. Google sites er eitthvað sem ég þarf að prófa og læra á þó ég hafi ekkert að gera með heimasíðu. Það á ekki eftir að komast mikið annað að næstu daga.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli