þess ber að geta að ég enn geng ég daglega. Að vísu er vafamál með þriðjudagskvöldið, því þegar ég stóð við rúmstokkinn minn 00.40 aðfaranótt miðvikudags áttaði ég mig á að göngutúrinn hafði gleymst. Ég dreyfi mig að sjálfsögðu út og gekk í 20 mín um göturnar í nágrenninu, hafði einhvernveginn ekki áhuga á að ganga á göngustígnum meðfram fjörunni.
Þó það hafi í raun verið kominn miðvikudagur þessa nótt ætla ég að telja þennan göngutúr til þriðjudags.
27/27. bara nokkuð gott hjá mér þó ég segi sjálf frá.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli