17. september 2009

Lopi

Með hnausþykkum fótabúnaði, lopapeysu og lopateppi hefur mér tekist að halda á mér hita í dag. Naumlega þó.
Ég þarf að koma gulrótum vestur í bæ nema vesturbæingurinn komi til min og sæki þær

Engin ummæli: