7. júní 2009

Mætt í stressið


Eftir langt og samt of stutt frí sem var nýtt til að sjá karföflum, girða utan um rabbabarann, sá gulrótar-, rauðrófu- og kálfræum, fyrir utan auðvitð það að taka á móti lömbum, merkja, marka og sleppa fé á fjall er ég mætt í stressið í bænum.
Ég stefni á að fara aftur 17. júní og svo enn aftur í júlí. Þangað til rækta ég garðinn minn í tölvuleik á facebook.

Engin ummæli: