30. apríl 2009

Draugagangur

Mér skilst að ég sé síðasti kosturinn í að fara með Flubbanum á Draugagang í Íslensku Óperunni í kvöld og eini kosturinn því allir aðrir sögðu nei.
Ég verð allavega þar í kvöld en ekki í Garðheimum. En fyrst er námskeið í virðisaukaskatti í erlendum viðskiptum. Ekki veitir af.

Engin ummæli: