31. mars 2009

Úr heild í hluta

Í dag er síðasti vinnudagurinn minn í bili í 100% vinnu, á morgun verð ég starfsmaður í 85% starfi. Enginn veit hvað það ástand varir lengi.
Í kreppu opnast nýjar leiðir og af því ég hef ekki nóg að gera í gamla hlutverkinu fæ ég að læra eitthvað nýtt.
Nýtt er alltaf skemmtilegt þangað til það fer að verða gamalkunnugt og rútínerað.

3 ummæli:

Gislina sagði...

Er verkefnaleysi í vinnunni?

Ekki gott, en kannski bara samt gott, hver veit, nýtækifæri opnast kannski :-)

Hafrún sagði...

Allt dregst saman, við erum bara það ofarlega í fæðukeðjunni að það er fyrst að sjást fyrir alvöru hjá okkur núna.
15% niðurskurður á línuna en við fáum þá fleiri frídaga. :)

Nafnlaus sagði...

While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)

email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.