29. mars 2009

Hundslappadrífa á sunnudagsmorgni

Það er hundslappadrífa á sunnudagsmorgni í lok mars. Það á að vera komið vor en nú fyrst virðist veturinn ætla að skella á okkur. Þetta er gott fyrir þá sem hafa gaman af að fara á skíði.

Engin ummæli: