2. desember 2008

Árrisul

Mér finnst voða gott þegar mér tekst að lengja daginn í annan endan, þann fyrri.
Vinnuafköstin eru mest þegar mér tekst að mæta fyrir sjö á morgnana. Það gerist bara alltof sjaldan orðið.

Samkvæmt þessu ætti þetta að vera góður dagur í vinnunni en dag skal að kvöldi lofa og við sjáum til.

Engin ummæli: