7. desember 2008

Komin heim




Ég skrapp inn í Þórsmörk um helgina, sullaði á mínum fjalla bíl og verð alltaf jafn undrandi þegar ég stíg út úr honum og sé hvað hann er pínulítill innan um alla alvöru jeppana. Við fórum nú samt það sama og hinir í þessari ferð, ég og Vitaran og þurftum aldrei að fá spottaenda lánaðann.






Þetta var frábær ferð og Þósmörkin eins og hún gerist fallegust undir nýföllnum snjó í morgun.







Engin ummæli: