Ég fór í skötu á 19. í dag en tók lyftuna báðar leiðir. Sú ofvirka hljóp upp á 10. hæð og niður aftur en ég labbaði niður af sjöttu.
Einu sinni bjó sú ofvirka í 10 hæða húsi og við tókum æfingargöngu fyrir Strandaferðina í stigunum í blokkinni hennar. Við fórum tvær ferðir upp og niður þá daga sem við æfðum.
En síðan eru liðin mörg ár og margar ár runnar til sjávar.
1 ummæli:
Í þá gömlu góðu daga....
Ég var með sperrur... og það harðar.
Skrifa ummæli