19. júní 2008

Tíminn

Ég skrapp rétt fyrir hádegið að aðstoða Sjúkraliðann í aukavinnunni, ætlað að vera klukkutíma, var til klukkan fimm. Kom heim og ætlaði að drífa mig í heimskókn í Engjasmárann, mundi þá að ég er bíllaus!
Ég er að borða hádegismatinn núna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bara eitt orð mun segja allt sem þarf:

B L Ó Ð B E R G

Bæti við nokkrum til öryggis:

Hvenær, hvar, klukkan hvað?

Meil mí

shg

Gislina sagði...

Eins gott að þú komst ekki, vorum upptekin við að kaupa okkur, (haltu þér fast) JEPPA. Já við erum alveg að missa okkur þessa daganna, meðan Geir kallinn boðar sparnað þá eyðum við okkar sparnaði. Teljum okkur trú um að við séum að hjálpa þjóðarbúin að halda peningum í umferð :-)

Kv
Gilla