1. júní 2008

Í dag

Í dag er ég komin heim og í kvöld verð ég þarna:
1. Jún.2008, kl. 20:00
Carmina Burana
Carnegi Hall kórinn = 150 söngvarar úr 5 kórum
- Óperukórinn í Reykjavík- Skagfirska Söngsveitin- Kvennakór úr Domus vox- Landsvirkjunarkórinn- Carmina hópurinn úr Skagafirði
Flytja eitt v... Meira »insælasta kórverk allra tíma Carmina Burana eftir Carl Orff í Langholtskirkju sunnudaginn 1. júní n.k. kl. 20 og 22
Einsöngvarar:
Sigrún Hjálmstýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson baritón og Þorgeir J. Andrésson tenór
Hljómsveit:
Tveir flyglar / Guðríður Sigurðardóttir og Julian Hewlett Slagverkssveit undir stjórn Eggerts Pálssonar
Stjórnandi:
Garðar Cortes


á morgun verð ég svo í vinnu upp fyrir haus en það er önnur saga.
Reyndar las ég þrælgóða bók í fluginu í dag, verst að ég man ekki hvað hún heitir. Ætli ég googli það ekki.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bókin var eftir Ármann Jakobsson,útgefinn af Nýhil og heitir

Fréttir frá mínu landi

segir Njóllinn