24. maí 2008

Á sauðburði

Sólin skín og grasið grær, ég er brunnin á nefinu síðan ég reyndi að taka morgunblundinn minn úti í sólskininu. Lömbin halda áfram að koma í heimin og ég held ég horfi ekki á Eurovision. Kannski þó eitt eða tvö lög úr því ég er kominn í tölvu í stofu þar sem kveikt er á sjónvarpinu.

Engin ummæli: