14. febrúar 2008

Tíminn og vatnið

,,Tíminn er eins og vatnið" sagði maðurinn. Ef það er rétt hjá honum er tíminn eins og beljandi vatnsflaumur i leysingum og æðir stjórnlaus áfram.

Engin ummæli: