Mér finnst alltaf svolítið gaman að sjá í hvaða leitarorð vísa í síðuna mína á Google.
Þetta er nýjasti listinn.
05 Feb, Tue, 14:26:48 Google: "snjómulla"
05 Feb, Tue, 14:57:36 Google: nástaða
05 Feb, Tue, 16:19:17 Google: mynd úr stöfum
06 Feb, Wed, 00:00:14 Google: ljóðagreining
06 Feb, Wed, 02:22:41 Google: raun vísinda
06 Feb, Wed, 16:10:42 Google: dellur
07 Feb, Thu, 10:55:32 Google: veðrið í london
07 Feb, Thu, 17:51:59 Google: hækkanlegt skrifborð
08 Feb, Fri, 05:45:33 Google: porno
08 Feb, Fri, 15:23:20 Google: smíða fiskabúr
08 Feb, Fri, 23:19:57 Google: langisjór
08 Feb, Fri, 23:27:26 Google: ofurkonur
08 Feb, Fri, 23:29:10 Google: kornflexkokur
09 Feb, Sat, 00:27:54 Google: ókindarkvæði
10 Feb, Sun, 13:17:45 Google: lopapeysumunstur
10 Feb, Sun, 23:28:43 Google: Félagsliðinn
11 Feb, Mon, 00:19:09 Google: þar sem fjöllin sökkva sjálfsagt enn
11 Feb, Mon, 15:57:16 Google: uppskrift jógúrtbollur
12 Feb, Tue, 10:15:18 Google: staðlausir stafir
12 Feb, Tue, 15:34:55 Google: lífsmörk
Og þegar ég les hann fer ég að velta því fyrir mér hvenar ég hafi skrifað um porno, snjómullu, Félagsliða og smíði á fiskabúrum.
Ég reyndar hef svar við sumu af því sem mér dettur í hug að fólk sé að leita að, í fyrrverandi aukavinnunni minni er hægt að láta smíða fiskabúr, það er einhverstaðar merki á skrifborðinu mínu sem sýnir hvar það er keypt en ekkert af þessu er í pistlunum enda bulla ég staðlausa stafi út og suður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli