15. febrúar 2008

Námskeið

Ég fór á námskeið í gær. Gerði tilraun til að læra allt um bókunarsíður fyrir áhugaflakkara. Alveg gæti ég hugsað mér að hafa íbúðaskipti við einvhern Parísarbúann- ef ég ætti íbúð.

Engin ummæli: