Ég ætlaði eiginlega að vera ofurdugleg að blogga á árinu 2008, helst eina færslu á dag!
Ég sá nefnilega fram á að það yrði eina leiðin fyrir mig að vita hvað ég er að gera frá degi til dags. Að setja það hér inn og lesa svo yfir eftir árið.
Ég hef samt ekki gefið mér tíma til að setja stafkrók hér inn og þar með verða all svakalegar minnisgloppur í lífi mínu á þessu ári.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli