29. desember 2007

Sammála

Ég rakst á bloggskrif konu sem ég sá að ég er oftar en ekki sammála og auðvitað linkaði ég á hana til að muna eftir að lesa hana reglulega óreglulega.

Engin ummæli: