18. desember 2007

Batnað?

Mér er næstum þvi batnað, ég er að hugsa um að fara í stigaæfingu í dag en fyrst ætla ég að koma við í bakaríinu. Ég nenni ekki að taka stigaæfingu í hádeginu líka.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Farðu vel með þig kona, látu þér batna.
Til hamingju með að vera flutt, vona að þú hafir fengið glugga sem snýr að mér svo ég geti vinkað þér :-)

gilla