Skýin liggja ofan á Bláfjöllunum í dag og það grillir í Keili í þokunni úti á Reykjanesskaganum. Ég er að hugsa um að drífa mig út í göngutúr, eins lítinn og léttann og heilsan leyfir.
Ég þarf að ná í Sjúkraliða með verk í baki og gulan hund sem er af kominn af fótum fram vegna aldurs og með þetta fylgdarlið held ég að það sé engin hætt á að ég ofgeri mér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli