15. október 2007

Lífsmörk

Merkilegt hvað það er mikið að gera þega á að vera lítið að gera. ,,Eftir þessa törn og næstu törn höfum við tíma til að ..." og svo er aldrei tími.
En ég er búin að skila af mér miklu verki í kvöld og þarf ekki að vera með hnút lengur yfir því að hafa ekki klárað það.

Svo þarf ég að segja alveg gífurlega mikið hérna en ég tek svefninn fram yfir í kvöld.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Miðað við hvað þú ert gleymin.. þú gleymir að mæta í MAT heima hjá mér eins og það er nú þægilegt að þurfa ekki að hafa fyrir því að elda.. gleymdir þú nokkuð að mæta í mína vinnu að laga það sem þurfti að laga?