25. október 2007

Bókasafnið

Ég fór á bókasafnið og gerði upp skuldir mínar þar. Tók svo helling af ferða- og kortabókum og bókum sem eiga að kenna mér að taka ljósmyndir. Nú er kaupa myndavél og finna tíma til að læra að taka myndir og að skipuleggja akstur frá Þýskalandi til Prag.

Ég þarf svo að fara á Borgarbókasafnið og ná mér í bók sem heitir The golden road to Samarkand.
Reyndar þarf ég svo að ná mér í aðra ferðasögu frá sömu leið en ætli ég þurfi ekki að leita að henni á Amazon.

Engin ummæli: