5. september 2007

Laki

Ég fékk bréf í morgun og fyrirsögnin á því var
,,Laka ferð."
Hluti af því sem á eftir kom hljóðaði svona:
,,Það eru helgarnar 14/9 - 16/9 og 22/9 - 24/9. Ég hef hug á því að gista í bygð fyrri nóttina en í skála við Mikklafell seinni nóttina. -------------
Í sambandi við helgina þar ræður meirihluti hvor helgin verður valin--------------."
Ég kaus að sjálfsögðu fyrri helgina þar sem ég varð í Köln þá seinni.

Ég held að Sjúkraliðakennaranemabarþjónnsöryggisvarðarbókarinn sé ekki á póstlista og hafi þvi ekki atkvæðisrétt.

Mig vantar tvö dekk 225/75/16 M+S

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvenær verður það komið í ljós hvernig atkvæði féllu....
Hvað gerum við í dekkjamálum?
Ég á ekki þrjátíu til fimmtíu þúsund....