Köln er fjórða stærsta borg Þýskalands. Íbúar borgarinnar voru rúmlega 986.000 árið 1. júlí 2006. Borgin liggur við ána Rín. Hún er ein af elstu borgum landsins og var upphaflega stofnuð af Rómverjum árið 30 f.Kr. Háskólinn í Köln er jafnframt einn elsti háskóli Evrópu.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ástæðan fyrir þessum fróðleiksmola er sú að Kennarinn kom að máli við mig og sagði að sér hefðu verið boðin tvö sæti í fraktflugi til Kölnar og heim aftur.
Ég sagði auðvitað að svona boði væri ekki hægt að hafna og þar með þarf ég að kynna mér hvað Köln er og hvað sú borg hefur upp á að bjóða.
4 ummæli:
Þoli ekki bloggið þitt....
Það er altaf með leiðindi og neitar mér um að commenta.
Jæja alla vega þegar mikið liggur við og ég þarf svör....
Afhverju?
Nei, nei... spurningin er:
ÆTLAR ÞÚ ?
Liggur það nú ekki í augum uppi.
21. sept. og ég þarf að tala við jeppalingana og banna jeppaferð þá helgi.
Jú hú - bíddu bíddu......
Ekki fara að pakka alveg strax, fyrst er nú að klára haustverkin:
Hvernig eru gulrótasamböndin þetta árið...?
Á ekkert að gefa manni færi á að rýma til fyrir jólamatnum eða hvað?
Meil mí
shg
Skrifa ummæli