12. júní 2007

Fríið búið

og stressið byrjað með verkjatöfluáti og tilheyrandi. Ég þarf að klára allt of mikið á of stuttum tíma og svo dynja á mér bréf úr ýmsum áttum sem fólk býst við að ég svari!
Ég verð mikið fegin þegar ættarmótið verður loksins búið en núna veit ég hvenær systrabörnin mín hinu megin á hnettinum eru fædd. Ekki lítið það!
Ég er að hugsa um að skreppa á eins og einn fund.

Engin ummæli: