19. maí 2007

Styttist odum

Tha er 1,5 naetur og einn dagur eftir af ferdinni og eg er ordin otholimod ad komast heim i kuldann a klakanum.
Vid forum i stutta skodunarferd ut fyrir borgina a morgun og faum svo ad fara a floamarkad og eg er buin ad skipuleggja fragang a farangri. Get ekki klarad ad pakka i kvold thvi eg tharf ad nota a morgun skona sem eg er buin ad finna ut ad koniakspelarnir minir passi ofani. Trollasogurnar sem ganga i hopnum af medferd a ferdatoskum hafa hraett mig upp ur skonum, og eg er buin ad ihuga vel og lengi hvernig eigi ad koma ollu thessu vini i obrotnum floskum heim.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Við erum hérna á hverjum degi kona að vona að þú segir ...ég nenni þessu ekki lengur ég er á leiðinni heim........
En nú styttist óðum.

Nafnlaus sagði...

Búið að vera gaman að fylgjast með ferðinni þinni. En hvað er að heyra þetta að vera farin að hlakka til að koma heim, uss piss. Hver vill koma heim í snjó og vetur þegar maður getur verið í sumar og sól. Vonandi komast allir vínpelarnir þínir heilir heim, væri frekar amalegt að opna sterklyktandi tösku af víni í tollinum.

Hlakka til að fá að sjá myndir úr ferðinni.

Kv
Gilla