22. maí 2007

Beðið eftir sálinni.

Ég er komin heim en sálin er enn á leiðinni yfir hafið. Þegar hún verður búin að ná mér set ég inn eitthvað meira af ferðasögunni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Velkomin heim, hlýtur að hafa verið gaman fyrst sálin neitar að fylgja líkama heim.

Sjáumst síðar í sumar eða þegar við komum heim úr sólinni

Gilla