Enn held eg mig vid ad setja ferdasoguna a utiveru, svona ef einhver skyldi lesa.
Annars megid thid alveg lata mig vita ef thid eigid leid her um, nu eda senda mer kvedju a sidunni hennar Johonnu. Hun var ad kvarta undan einhaefum kvedjum thar. Alltaf sama folkid sem faer kvedjur en thaer eru lesnar upp reglulega og voda stemming vid tha athofn.
Sael ad sinni.
1 ummæli:
Hæ Ásdís - Hér kemur kveðja úr rokinu á Seltjarnarnesi. Skrifaði inn kveðju í gær - en er ekki klárari en það að hún er auðsjáanlega ekki á blogginu í dag! Hm - Er sko búin að fara inná hjá þér öðruhvoru og finnst þetta heilt ævintýri! - Hlakka til að sjá myndir - þú kannt sko að segja frá ferðalaginu - er komin á staðinn í huganum strax þegar fer að lesa..
Bestu kveðjur - góða heimkomu og bless(i þig) á meðan :)
SHG
Skrifa ummæli