20. febrúar 2007

Vetrarhátíð

Það er vetrarhátíð í Reykjavík um næstu helgi. Ég held ég verði að skoða amk. fáein söfn og athuga hvort ég dett ekki um einhverjar uppákomur ef ég fer í bæinn.

Engin ummæli: