15. ágúst 2006

Morgunstund

Merkilegt hvað skapið er alltaf betra morguninn eftir almennilegan göngutúr. Annars er logn og sólskin svo gluggarnir hafa meira aðdráttarafl en skrifborðið.
Ég ætla rétt að vona að það verði ekki rigning alla næstu viku fyrir norðan og vestan.

Engin ummæli: